“Góða” veðrið, Instragram og að það sé bara allt og gaman að leika sér hefur komið í veg fyrir nokkrar bloggfræslur.

Fjölskyldan fórum til talmeinafræðings í dag, Hrafnhildur var hissa hversu ung fjölskyldan sé, rúmar 15 mánaðar 🙂 Sindri fær tíma hjá talmeinafræðingi í haust, væntanlega einu sinni á viku í 6 til 8 vikur, 30 til 40 mínútur í senn. Þangað til ætlum við að halda áfram að vera eins dugleg og við séun nú þegar, lesum lærum og leikum.