Áramótaheitið…

Ekki náðist að blogga á hverjum degi, langt er nú síðan fann ég þann tíma. En ég er búin að vera dugleg að taka myndir, nánast eina Instagram mynd á hverjum degi 😉 og ætla ég að hlaða þeim hingað inn sem fyrst.

Annars erum við búin að vera svakalega dugleg, búin að kaupa okkur hús, farin að kenna 2. bekk, útskrifuð af talmeinafræðingi, Hjalti veiddi lax og bleikju, fór og er að fara til útlanda, er snillingur að setja upp ljós heima og hann og Hjörtur ætla að flísaleggja eldhúsið um helgina. Allt að gerast í Viðarrímanum 63 – smiley