Í dag kemur slökkviliðið í heimsókn á leikskólann og varð að umræðuefni á meðan mæðgin klæða sig um morguninn. Sindra Snær meira að segja dreymdi um slökkviliið!

Við löbbuðum gegnum snjórinn á leikskólinn, snjórinn bráðnar og verður að vatni sem slökkviliðsmaðurinn notar til að slökkva eldinn en stundum þarf að nota froða, svona eins og sápa.

En mamma…þegar ég er orðinn stór, þá langar mig ekki lengur vera dýralæknir…(búinn að vera með þessa hugmynd í um hálft ár og hún er vel útfært hjá drengnum og ég er búin að lofa sjálfum mér að fá mér bólabit ef Sindri verður dýralæknir) …ég er búinn að breyta. Mamman pínu svekkt…já já, 5 ára – slökkvulíðið kemur, brunarbíllinn flautar…

Mamma, þegar ég er orðinn stór, þá langar mig að spila á hörpu, svona (sýnir með höndunum) og þú mátt koma á tónleikar og hlusta.

5 ára – who?